Málleysi

Dreymi þig að þú sért mállaus muntu verða fyrir lítilslækkun, jafnvel vansæmd. Gættu tungu þinnar.