Málaferli

Þú skalt fara þér hægt á næstunni og varast að taka fljótræðislegar ákvarðanir ef þig dreymir að þú standir í málaferlum.