Afmæli

Sé það þitt eigið afmæli boðar það langlífi, en afmæli annars boðar viðkomandi óvænt happ. Að fá afmælisgjöf þýðir að þér launast löngu gleymt góðverk, en ef þú gefur öðrum afmælisgjöf merkir að þú eignast góða vini.