Lögregla

Ef dreymandinn er handtekinn af lögreglunni á hann von á miklum heiðri. Að fá koss frá lögregluþjóni er fyrir málastappi og þrasi.