Læknir

Sjúklingum er fyrir góðu að dreyma lækni. En heilbrigðum er það ekki góðs viti, ósamkomulag, veikindi eða annað slíkt mun herja á á næstunni.