Lykill

Að týna lykli veit á vongbreigði og brostnar vonir. Að finna lykil er gæfumerki, sérstaklega ef hann er stór, getur verið fyrir barneign. Oft eru draumar um lykla heillavænlegir, boða velgengni í starfi og auðsæld.