Lygi

Ef þú lýgur til að hjálpa öðrum máttu treysta vinum þínum. Þeir munu standa við hlið þína þegar þú þarft mest á þeim að halda. Ef þú lýgur fyrir sjálfan þig áttu ekki von á góðu.