Lús

Séu margar lýs í fötunum þínum getur það táknað peninga. Oft geta lýs merkt illt umtal, einkum ef þær bíta þig. Að drepa af sér lús er fyrir skaða.