Ljósmynd

Ef þig dreymir að þú sért að taka myndir muntu bráðlega skipta um atvinnu. Ef þér finnst þú vera að handleika mynd af þér sjálfum er það fyrir veikindum. Sé mynd af þér brugðið upp eða þú sérð hana álengdar, án þess að geta komið við hana, er það fyrir langlífið.