Ljós

Skært og stillt ljós er mikið heillamerki. Mörg ljós saman eru líka fyrir góðu, geta táknað uppfyllingu óskar. Ljós sem slokknar getur verið fyrir missi ættingja eða vinar.