Ljón

Þér mun vegna vel og verða fyrir einhverri upphefð. Barátta við ljón táknar velgengni á þroskaferli dreymandans, þ.e.a.s. ef hann hefur betur í viðureigninni og drepur ekki ljónið.