Ljár

Að slá með orfi og ljá eða sjá aðra bera ljá í gras er góður draumur. En að sjá ljá eða sigð ónotað innan um eitthvað annað er til marks um að einhver vill þér illt. Það getur lika táknað vonbrigði í ástarmálum.