Lilja

Þessi blóm eru fyrir mjög góðu. Heimilislífið verður ánægjulegt, sömuleiðis starf þitt og fjármálin áhyggjulaus. En ef liljan er líflaus og fölnuð skaltu búa þig undir slæmar fréttir.