Líkkista

Dreymi þig líkkistu í húsi einhvers sem þú þekkir er það fyrir feigð hans. Sumir segja að það sé fyrir giftingu. Fyrir eldra fólk geta draumar um líkkistur verið fyrir öryggi og ró. Að sjá tóma líkkistu er ekki fyrir góðu.