Legsteinn

Að lesa eigin grafskrift er fyrir jákvæðri breytingu á högum. Að sjá annars nafn á legsteini er fyrir því að álit þitt á þeirri manneskju breytist. Að reyna að má burt áletrun eða velta legsteini boðar að þú munir verða þér til skammar.