Leðurblaka

Ef leðurblaka er að flögra í draumi þínum munu ókunn öfl reyna að hafa áhrif á þig. Leðurblaka sem sest að hjá þér boðar deilur innan fjölskyldunnar, gjarnan vegna einhvers utanaðkomandi.