Lax

Ef þú dregur lax á land mun frægð og ríkidæmi bíða þín. Margir laxar í draumi geta verið fyrir köldu tíðarfari og fer tala daga (vikna) eftir tölu laxanna.