Laukur

Ef þig dreymir að þú sért að skera lauk er heimilisfriðurinn í voða. Að éta lauk: þú heimtir aftur glataðan grip.