Lauf

Sjáirðu tré þakið grænu, fallegu laufi hefurðu gæfuna í fylgd með þér og fyrirætlanir þínar blessast. Séu blóm eða aldin innan um laufið er það fyrir góðu hjónabandi og barnaláni. Að sjá visin og fölnuð laufblöð er fyrir vonbrigðum í ástum.