Lás

Standirðu lykillaus við læstar dyr, er það bending um að þú munir komast í mikinn vanda. Allt fer þó vel ef þér tekst að opna dyrnar í draumnum. Ryðgaður og fastur lás sem ekki tekst að opna er fyrir ófriði í hjónabandinu.