Aska

Er ævinlega fyrir illu. Að éta ösku er talið vera fyrir þrætum og jafnvel málaferlum. Að sjá glóð í öskunni boðar misskilning og vandræði í mikilvægum málum. Ef ösku er stráð yfir þig áttu von á mótlæti.