Kyrking

Ef þú ert að kyrkja annan mann, muntu taka ráðin í þínar hendur og verður það til farsældar. Sé annar að kyrkja þig, táknar það veikindi eða að einhver mun hlunnfara þig.