Kviksyndi

Nú skaltu alvarlega stinga við fótum og hyggja að líferni þínu. Þú átt á hættu að dragast inn í leiðindamál, af eintómu kæruleysi.