Kvenfólk

Flestum karlmönnum er fyrir illu að dreyma kvenfólk, einkum ef þær sýna þeim ástaratlot. Hrikalegar konur geta táknað svaðilfarir á sjó eða landi. Sjá hvítklædda konu er fyrir sorg, fagra og velklædda konu: vellíðan, að slást við kvenmann: lífsháski, heyra konu hlægja: undirferli, nakin kona: mikil útgjöld, drukkin kona: vandræði.