Krækiber

Að sjá falleg krækiber eru tákn þess að þú eigir góða vini. Að tína krækiber er fyrir velgengni. Stundum geta krækiber verið fyrir rigningu.