Kónguló

Það boðar mikla hamingju að dreyma kóngulær. Kóngulóarvefur er fyrir arðbærum viðskiptum og séu flugur í vefnum táknar það mikinn gróða. Að drepa kónguló er vísbending til þín um að þú takir þátt í skemmtun sem þú átt eftir að sjá eftir.