Klæðnaður

Að vera í nýjum áberandi klæðnaði er fyrir fátækt og basli, en ef klæðnaðurinn þinn er ræfilslegur er það fyrir efnalegri velgengni. Dreymi þig einhvern síðklæddan er það tákn um kaldlyndi hans og eigingirni. Stolinn klæðnaður er fyrir velgengni í ástarmálum. Að panta föt eða skoða er fyrir skorti á góðum samböndum.