Klifur

Mikið klifur og príf í turnum eða fjöllum bendir til ákafrar löngunar til að ná ákveðnu markmiði og fer árangurinn þá eftir öðrum draumtáknum.