Klettar

Ef þig dreymir að þú sért að klífa kletta muntu þurfa að takast á við eitthvert verkefni á næstunni og ef klifið gengur vel fer eins með verkefnið. Að horfa fram af björgum er fyrir tjóni eða slysi. Oft geta draumar um kletta og klungur verið fyrir miklu mótlæti.