Kjúklingar

Að dreyma hóp af kjúklingum er fyrir breytingu, mest til góðs. Að sjá eldaðan kjúkling er fyrir fréttum en að éta kjúkling er fyrir góðu gengi í vinnunni. Tístandi kjúklingar geta verið fyrir illu umtali.