Kirsuber

Að éta þau er fyrir vonbrigðum í ástarmálum. Að gleypa stein úr kirsuberi er fyrir því að þér verður faliði visst verkefni sem verður þér nokkuð erfitt en hvort þú nærð árangri fer eftir öðrum táknum draumsins.