Kirkjugarður

Að ganga um kirkjugarð er fyrir langlífi. Draumar um kirkjugarða geta verið fyrir láti einhvers og fer eftir eðli draumsins. Að ráfa um ókunnan kirkjugarð ber vott um leit dreymandans að nýju markmiði. Ljós í dimmum kirkjugarði getur verið fyrir nýjum tækifærum eða nýjum kynnum sem munu hafa mikil áhrif á líf þigg. Sumir segja slíkt tákn í samband við stjórnmál.