Kettlingur

Ef þig dreymir að kettlingur klóri þig er það tákn um að sá eða sú sem þú leggur hug á hefur heldur erfiða lund og sambú með slíkum aðila gæti orðið stormasöm.