Kerra

Kerra í draumi getur verið afar andstyggilegt tákn. Þú átt á hættu að hlaupa á þig eða verða þér til skammar ef þig dreymir að þú sért að aka í kerru. En að dreyma kerru eða vagn með myndarlegu hlassi, t.d. heyi er fyrir fjárhagslegum ábata.