Keðja

Sé keðjan úr járni er það fyrir erfiðleikum en keðja úr gulli er fyrir mjög góðu. Slitnar keðjur eru fyrir vonbrigðum. Í sumum tilfellum geta keðjur táknað traust samband.