Kastali

Ef ógift fólk dreymir að það búi í kastala mun það að líkindum ekki eignast förunaut í lífinu. Að skoða mynd af fögrum kastala er fyrir launahækkun eða öðrum ávinningi. Kastaladraumuar geta líka táknað að þeir sem eru hærra settir en þú reynast þér hliðhollir.