Kápa

Að sauma kápu eða kaupa sér er fyrir skyndilegu ferðalagi. Að selja kápuna sína er fyrir tjóni. Skrautleg kápa er fyrir smáskemmtun. Óhrein kápa er fyrir ágóða. Að máta kápu er fyrir virðingu.