Kál

Að dreyma kál og grænmeti segja sumir að sé fyrir búsæld og hamingju. Aðrir telja það tákna ósamkomulag jafnvel peningatap.