Jörð

Að dreyma gróna og búsældarlega jörð er fyrir velgengni en er jafnframt ábending um að gæta vel fengins fjár og rasa ekki um ráð fram.