Jurtir

Grænar og lífvænlegar jurtir eru alltaf ryrir velgengni og farsæld. Að leita sér að sérstakri jurt og finna hana þýðir að þú færð þá vinnu sem þú leitar að. Visnar og rytjulegar jurtir eru fyrir vonbrigðum og harmi. Kryddjurtir, s.s. smári, graslaukur eða annað slíkt bragðsterkt getur táknað að þér finnist lífið of bragðdauft. Hvað segja önnur tákn draumsins?