Jól

Það þykir á allan hátt gæfumerki að dreyma jólin, sérstaklega á þeim árstíma þegar þau eru ekki.