Jarðskjálfti

Er merki um þitt eigið óöryggi. Þyki þér jörðin rifna í skjálftanum er það fyrir miklu ósætti hjá þínum nánustu, ekki endilega við þig.