Járn

Að dreyma járn er fyrir því að þú færð stöðuhækkun eða þér gengur vel í viðskiptum, járn getur merkt styrk. Það er fyrir heppni að finna ryðgað járn. Að smíða eða móta úr jórni getur táknað markvissa stefnu að takmarki dreymandans.