Íþróttir

Ef þig dreymir að þú sigrir í íþróttum verðurðu fyrir heiðri eða jafnvel stöðuhækkun. En að vera í keppni ásamt mörgu fólki er fyrir ósamlyndi.