Innbrotsþjófur

Ef þig dreymir að brotist sé inn hjá þér og þér takist að handsama þjófinn er það fyrir miklum ávinningi, sumir segja óvæntum arfi. Ef dreymandinn er sjálfur að brjótast inn er það honum ábending um að vera sjálfstæðari og styðjast ekki alltaf við aðra.