Indíánar

Að sjá marga indíána í búðum sínum er fyrir því að þú kynnist áhugaverðu fólki eða félagsskap. Að dreyma að indíánar ræni þér merkir að þú munir nota vel tækifæri sem kemur upp í hendurnar á þér.