Ilmvatn

Er tákn um að viðskiptalegir hagsmunir þínir séu í veði og betra fyrir þig að sýna aðgæslu. Að velja ilmvatn boðar breytingar í lífi þínu. Þú stendur á tímamótum og þarft að taka ákvörðun sem getur haft mikil áhrif á sjálfsmynd þína.