Illgresi

Að reyta illgresi er mjög gott draumtákn. Illgresi í draumi getur líka verið tákn um neikvæða eiginleika dreymandans sem hann ætti að uppræta.