Iðrun

Sumir telja að iðrun í draumi sé tákn um hættu af völdum vatns. Gætið varúðar við ár og vötn. Aðrir telja það merkja endasleppa vináttu.