Íbúð

Ef þér gengur illa að fá þér íbúð máttu búast við að tafir verði á að framkvæma fyrirætlanir þínar. Draumur sem snýst að miklu leyti um íbúð getur verið tákn um ósk dreymandans um að komast áfram í lífinu eða öðlast meiri visku.